Nemendagarðar Landbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri

Umsókn um húsnæði 2020-2021

Ertu nemandi við LbhÍ

Fjölskylduhagir

7 + 14 =

Mikilvæg atriði

Nemendagarðarnir á Hvanneyri eru sjálfseignarstofnun sem býður upp á húsnæði fyrir nemendur LbhÍ. Í boði eru einstaklingsherbergi, einstaklingsíbúðir og tveggja til fjögurra herbergja íbúðir. Leiga er samkvæmt gjaldskrá Nemendagarða hverju sinni,ný gjaldskrá tekur gildi í júní 2020 og breytist leiguverð í réttu hlutfalli við breytingar á henni mánaðarlega.

Vakin er athygli á því að gæludýrahald er með öllu bannað í húsnæði Nemendagarðanna og skólans. Leigjendum er bent á að kynna sér allar upplýsingar um húsnæðið á heimasíðu nemendagarðanna áður en úthlutun er samþykkt. Þar má til dæmis finna húsreglur, úthlutunarreglur, upplýsingar um íbúðagerðir og gjaldskrá. Reynt er eftir fremsta megni að koma til móts við óskir allra. Hægt er að hafa samband á netfangið gunnarorn@lbhi.is ef spurningar vakna.